Get ekki orða bundist, fyrirgefðu Erpur
Ef farið inn á þessa síðu hér er vel hægt að lesa sig til um þetta og sjá þá sem hann taldi líkjast hverjum.
Sváfnir stal svo glæpnum og það ætla ég að gera líka, vonandi er ég samt ekki að skemma þennan bráðskemmtilega leik fyrir honum Erpi.
Hver man ekki eftir glæstum sigrum Halldórs Björnssonar inn á knattspyrnuvellinum??
HM 1982 á Spáni lék hann stórthlutverk, HM 1986 í Mexikó gat hann vísu ekki leikið alla leikina vegna meiðsla en var góður, ef ég man rétt. Hann hlaut svo ekki náð fyrir landsliðsþjálfaranum 1990 eða var hreinlega orðin of gamall þegar sú keppni fór fram. En þið kannski kannist ekki sterklega við málið, en maðurinn sem líkist hefilstjóranum fyrrverandi og malbiksforingjanum svona mikið er Alessandro Altobelli, lék fyrir Inter in the ´80 og með lansdsliði Ítala eins og fyrr segir.
