Sjónvarpsdagskráin

Jú góðan dag.
Rak augun mín, sem Guð gaf mér, í sjónvarpið (líklega nákvæmlega fyrir viku síðan) og er þá ekki farið að sína hinn "frábæra" þátt aftur Kallakaffi! Maður og lifandi, tek orð Dr. Gylfa mér í munn og segi, hvílík ÖMURÐ! Ofsalega lélegt efni og ófyndið með öllu. Hvet sem flesta að kíkja á, er á dagskrá fim kl.18.25.
1 Comments:
Haha Dr. hefir ekki séð þetta endurtekið enda einstaklega ófyndið stöff á sínum tíma. Mangus drullusokkur & samskiptamógúll hefir nú TV undir höndum & hefir séð þetta & segir ætíð - maður lifande hvað þetta er leiðinlegt.
Skrifa ummæli
<< Home