sunnudagur, október 05, 2008

Út úr plötuskápnum

Hlustaði með öðru eyranu á þátt Jóns Ólafssonar á rás 2, Út út plötuskápnum. Þar var Dögg Hjaltalín með sinn plötuskáp. Ágætis kona sjálfsagt, en á tímabili lét ég það fara í taugarnar á mér hve mikið hún át upp eftir hann Jón okkar. T.d. Jón segir, "áttu mikið af plötum?"
Dögg: "á ég mikið af plötum...?"
einnig kom svo...
Jón:"Hvernig voru Kínverjarnir??"
Dögg:" Kínverjarnir..."
osfrv... þið getið sannreynt þetta hér!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home