mánudagur, október 06, 2008

Framherjapör


Jú oft vilja þjálfarar stilla upp mismunandi gerðum af leikmönnum í fremstu víglínu...t.d. einum stórum og einum litlum. Sá stór getur skallað hann fram á þann litla sem er yfirleitt snöggur og sfrv. Hér getur að líta dæmi sem er dálítið ýkt.

Hér sjáum við þá Peter Crouch og Jeremine Defoe framherjapar Pourtsmouth, ólíkir : )

2 Comments:

Blogger Refsarinn said...

Krúttlegir :Þ

2:07 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Allt eru þetta bara strákapör

dr.-inn

6:58 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home