miðvikudagur, janúar 11, 2006

Horið sem Guð gaf okkur

Afhverju skoða menn alltaf horið sitt þegar þeir eru búnir að sníta sér, djöfull fer það í taugarnar á mér!!

2 Comments:

Blogger Bjarney Halldórsdóttir said...

Mikið er ég sammála þér, þetta er frekar ógeðslegt. Ég er alveg með viðbjóðsgrettuna á andlitinu núna.

En hinsvegar þá veit ég afhverju þetta er gert. Þannig var einu sinni að ég var með kvef og fór til læknis til að fá álit sérfræðings á krankleika mínum. Þá vildi læknafjandinn fá að vita hvernig afurð kvefsins væri á litinn. Það er til að gefa upplýsingar um hvort sýking sé komin í líkamann.

Sumsé það er ógeðslegt en hefur tilgang.

8:47 f.h.  
Blogger BbulgroZ said...

Jú ég veit af þessu með sýkinguna og litinn, en ég hefi séð menn rýna allt upp í hálfa mínútu á horið sitt í klúttnum eftir að hafa frussað horinu út um nefgöng sín í hann, hvað veldur??

2:20 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home