þriðjudagur, janúar 10, 2006

Herbergið hans Harðar og Noregsferð Bjarneyjar

Hér verða ákveðin straumhvörf, '80 tónlistin (svokölluð) er farin að gera verulega vart við sig, en af því að Hörður átti svo margar plötur þá held ég að hann hafi að vissu leiti bjargað mér frá glötun tónlistarlega séð (en honum tókst það reyndar ekki alveg). Hann kynnti mig ekki fyrir Bonnie Tyler ef þið hafið verið að hugsa það, en ég held ég hafi heyrt í Big Country þar fyrst.

Svo er það "Let's dance" Bowies. Hörður var í herberginu innst af "gulaganginum" og svo var hann um tíma í herberginu á vinstri hönd þegar maður gekk inn í íbúðina, þar sá ég Bowie plötuna. Við, Erpur og Daði hlustuðum eitthvað á þetta þar. Þess ber að geta að sjálfsögðu hafði ég heyrt í Bowie áður með Ziggy Stardust ofl. en það náði ekkert sérstaklega til mín á þessum tíma.

En svo er það "Lys og varme" Ages Alexanders. Ég geri mér ekki grein fyrir því hvort kom á undan, Bjarney sem kom með þessa kasettu frá Noregi eftir að hún hafði farið þangað í fermingarferð (gjöf frá mömmu og pabba) eða hvort hún hafi keypt hana eftir að hafa heyrt hana hjá Herði??? En allavegana þá er þarna frábær plata á ferðinni og hefi ég gaman að henni enn þann daginn í dag(spólan reyndar úr sér gengin), ég nefni lög eins og "lys og varme" "Jeg lige ikki Norge"(á í smá erfiðleikum með norskuna en þetta á að vera á ísl. ég kann illa við Noreg) og svo "Har-rara..." lagið, veit ekki hvað lagið heitir en hann syngur þetta "Har-rara..." ótt og títt og hækkar sig upp í tónskalanum uns rám röddin kreistir frá sér síðasta har-raraið...(er ég nokkuð farinn að hljóma eins og Ingólfur Margeirsson og bylting Bítlana??) en það lag er frábær smellur.

Mér þætti gaman að vita hvort einhver á þessa plötu Åges, Lys og Varme??

8 Comments:

Blogger Bjarney Halldórsdóttir said...

Því miður er spólan sem ég keypti í Noregi glötuð. En ég fann síðu sem aðdáendaklúbbur í danmörku heldur úti:
http://www.lysogvarme.dk/home.htm
kannski þar finnist einhverjir gullmolar

4:07 f.h.  
Blogger Smútn said...

Núna kemur Billy Ocean- er það ekki?? Plís...

http://www.anticoemoderno.it/Antico/Vinile/ingrandimenti/Billy%20Ocean%20-%20When%20the%20going%20gets%20tough,the%20tough%20get%20going.jpg
(Vona að linkurinn skili sér.)

Grínlaust. Þessi samantekt er aðdáunarverð. Tillukku með þetta og haltu áfram á sömu braut.

4:11 f.h.  
Blogger BbulgroZ said...

Ég þakka mikið vel fyrir kommentin, þau gefa mér mikið, ég er að sitja á mér að fara ekki alla leið í þessu, því þá verð ég eins og Þórhallur þegar hann er spurður um hver munurinn er á Mítósu og Meyjósu líffræðinnar, við vitum öll hve langt svar við fengjum frá kyntröllinu og metróbóndanum af Myllusetrinu þá:)

Sir Ocean fer að koma...

4:19 f.h.  
Blogger BbulgroZ said...

En ég næ ekki að kíkja á linkinn sem þú sendir Smútn. hann virkar ekki.

En ég þarf að kíkja á lysog varme linkinn frá Bjarneyju, ég er búinn að leita mikið á netinu af honum Age okkar.

4:21 f.h.  
Blogger Smútn said...

Kóperaðu hann bara inn í browserinn....

4:42 f.h.  
Blogger BbulgroZ said...

Ég hefi reynt það, en það gengur ekki :( Það er eins og það vanti síðustu stafina eða eitthvað???

4:43 f.h.  
Blogger Fjalar said...

Hér skjöplast höfundi landafræðin. Það var næstelsti bróðirinn sem var í innsta herberginu ásamt næstyngsta bróður. Og síðar var ég einnig í herberginu (skrifstofunni) inn af forstofunni. Ég held ekki að Hörður hafi verið þar. En 90% af plötunum átti hann, það tók því ekki að kaupa því hann var alltaf búinn að því. gaman, nema þegar hann fór að kaupa mikið af írskri leiðindakellingatónlist.

3:29 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

[u][b]Xrumer[/b][/u]

[b]Xrumer SEO Professionals

As Xrumer experts, we have been using [url=http://www.xrumer-seo.com]Xrumer[/url] fitted a large immediately conditions and remember how to harness the titanic power of Xrumer and build it into a Spondulix machine.

We also provide the cheapest prices on the market. Diverse competitors devise cost 2x or even 3x and a a pile of the continuously 5x what we responsibility you. But we believe in providing great service at a debilitated affordable rate. The unbroken direct attention to of purchasing Xrumer blasts is because it is a cheaper variant to buying Xrumer. So we focusing to keep that bit in mind and afford you with the cheapest standing possible.

Not simply do we cause the unexcelled prices but our turnaround occasion after your Xrumer posting is super fast. We compel have your posting done before you discern it.

We also cater you with a sated log of well-heeled posts on contrary forums. So that you can see over the extent of yourself the power of Xrumer and how we be struck by harnessed it to emoluments your site.[/b]


[b]Search Engine Optimization

Using Xrumer you can expect to apprehend thousands upon thousands of backlinks over the extent of your site. Scads of the forums that your Place you will be posted on oblige acute PageRank. Having your tie-in on these sites can categorically mitigate establish up some top-grade quality recoil from links and uncommonly boost your Alexa Rating and Google PageRank rating owing to the roof.

This is making your site more and more popular. And with this developing in regard as superbly as PageRank you can expect to lead your site in effect filthy gamy in those Search Motor Results.
Above

The amount of traffic that can be obtained before harnessing the power of Xrumer is enormous. You are publishing your site to tens of thousands of forums. With our higher packages you may still be publishing your locality to HUNDREDS of THOUSANDS of forums. Visualize 1 brief on a popular forum drive usually cotton on to a leave 1000 or so views, with announce ' 100 of those people visiting your site. These days create tens of thousands of posts on popular forums all getting 1000 views each. Your freight will withdraw through the roof.

These are all targeted visitors that are interested or curious far your site. Assume how divers sales or leads you can execute with this titanic number of targeted visitors. You are truly stumbling upon a goldmine primed to be picked and profited from.

Retain, Transport is Money.
[/b]

GET YOUR CHEAPLY ERUPTION TODAY:


http://www.xrumer-seo.com

10:26 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home