föstudagur, janúar 06, 2006

Singstar feðgin

Á svona stundum er gaman hjá öllum, ekki bara hjá þeim er syngur. Þarna fer óðalsbóndinn á kostum ásamt dóttur sinni. Ég held að óðalsbóndinn hafi naumlega beðið lægri hlut fyrir söngdrottningunni henni Aðalheiði...Þetta er tekið af síðu Bjarneyjar, þar eru myndir frá áramótunum sem voru haldin hátíðleg á Myllusetrinu. Slóðin er: http://spaces.msn.com/members/bjarneyh

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home