laugardagur, janúar 07, 2006

Þrettándabrennur



Öllum þrettándabrennum var aflíst á höfuðdborgarsvæðinu eins og flestar fréttastofur hafa greint frá. Þeir feðgar, Gylfi og tvíburarnir voru verulega ósáttir við hvernig allt fór á annan veg en þeir höfðu fyrirfram skipulagt. Þeir ætla þess í stað að vera sjálfir með þrettándabrennu í kvöld við Ægisíðu og eru búnir að prenta út sönghefti með öllum sínum uppáhalds lögum svo ekki ætti neitt að skyggja á gleðina.

2 Comments:

Blogger Smútn said...

aaaaarrrgghhh.. ég hló. Svolítið lókal - en skelfing fyndið!

4:17 f.h.  
Blogger BbulgroZ said...

Já þetta var nú fyrir þig kall minn, þú átt nú þessar týpur. En ég var að skoða einhverja síðu og sá þessa 3 kalla og það fyrsta sem kom upp í hugann var Gylfi og tvíburarnir, en lókalt var það maður minn.

9:44 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home