miðvikudagur, mars 01, 2006

Til hamingju Ísland

Þið kannski áttið ykkur ekki á því að sá sem skrifar hér er handhafi íslensku tónlistarverðlaunana 2005. Verðlaunin voru veitt fyrir "Tökin hert" eftir Benjamin Britten, flytjandi ársins.

Í dag milli 17 og 19 held ég upp á þetta á saumastofu Íslensku Óperunnar, með nærveru sinn ætla að heiðra mig meðal annarra, Gunnar Guðbjörnsson, Hanna Dóra, Ólöf Kolbrún ofl...

3 Comments:

Blogger Refsarinn said...

Vil ekki heyra meira um þetta óperu fólk finnst það viðbjóður. Til hamingju með verðlaunin kæri bróðir þar stendur þú fremst meðal jafningja.
Smá írónía hér. Þú kannski sérð það he he...

10:15 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með það. Vissi að þinn tími myndi koma.

10:48 f.h.  
Blogger Bjarney Halldórsdóttir said...

Þér tókst það sem mér lánaðist ekki á síðasta ári.

Til hamingju!

12:38 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home