mánudagur, febrúar 20, 2006

Gluggaþvottamenninir


Eyþór Andri (Smutniffson) söng um frænda sinn eitthvað á þessa leið "hann er frábær frændi, hann er með penna í hendi...". Skemmtilegt textabrot sem kom daginn eftir samverustund þeirra frænda. Hér sér frændinn um gluggaþvottinn á heimilinu, þökk sé "global warming" þá var svo gott veður í gær fyrir athafnir sem þessar.

3 Comments:

Blogger Bjarney Halldórsdóttir said...

Þarna er greinilega fagmaður að verki. Aldrei að vita nema faðirinn hafi eitthvað kennt honum handtökin, ég man ekki betur en hann hafi verið duglegur við gluggaþvottinn sem drengur heima í Kópavoginum.

4:46 f.h.  
Blogger BbulgroZ said...

Þetta er í blóðinu þessi hæfileiki, ekki ósvipað og þetta með snjómoksturinn : )

3:20 e.h.  
Blogger Fjalar said...

Farðu nú að blogga letihaugur!

2:55 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home