mánudagur, janúar 09, 2006

Tónlist er hefur hrifið mig. 2. þáttur , 1977-1979

Boney M tröllreið öllu með fínu jólalögunum sínum ofl. Ég fór í Þjóðleikhúsið og sá Bessa leika Mikka ref og svo uppgötvaði ég þessa safnplötu með Bítlunum sem mikið var hlustað á á mínu heimili á þessum árum. Ég tek það fram að ég er að tala um tónlist sem hreif mig á þessum tíma, þessi tónlist hrífur mig ekkert(með undantekningum þó) endilega í dag, en ég vil ekki sjá eitt styggðar yrði um Boney M hér!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home