þriðjudagur, janúar 10, 2006

Óminnishegrinn gerir vart við sig.

Þarna eru tvær plötur sem mikið var hlustað á á mínu heimili og það um svipað leiti, í kringum 1980, en báðar komu þær út 1977. Í þessari yfirferð minni vill nú kannski eitthvað gleymast samanber barnaplöturnar og svo þessar þungavigtarplötur.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home