mánudagur, janúar 09, 2006

3. þáttur 1979-1980

Þarna er ástandið þannig að ég er farinn að mynda minn eiginn tónlistarsmekk en hann er nú samt dulítið litaður af því hvað frændur mínir, eldribróðir og systir hlusta á. En nú get ég ekki bent á eina plötu (nema Grease) sem áhrifavald heldur bara lag og lag. Grease átti hug minn allann en svo var bítlasyrpa "Stars on 45" í miklum metum sem og, af einhverjum ástæðum, allt sem Olavia Newton-Jhon kom nálægt, samnber Xanadu lagið sem hún söng svo vel við undirleik ELO-flokksins.

4 Comments:

Blogger Refsarinn said...

Mér verður nú hálf flökurt við að sjá Floyd perluna innan um þetta hitt altsama

6:36 f.h.  
Blogger BbulgroZ said...

Ja því miður þá náði þetta ungum eyrum mínum á þessum tíma þegar litasjónvarpið var að koma til okkar og Þorgeir Ástvaldsson réði ríkju í Skonrok(k)inu, og ég tel allt "hittið"-diskoið, vera reyndar frá yður komið minn kæri herra refsari

6:41 f.h.  
Blogger Smútn said...

Hvenær kemur nú að Billy´s þætti Ocean, ég bara spyr? dumm du du dumm....

6:52 f.h.  
Blogger BbulgroZ said...

Já það er í undirbúningi bíddu rólegur, 1982-1985

10:27 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home