laugardagur, janúar 14, 2006

Frískir fætur 2


Ég svík ykkur ekki lesendur góðir. Hér er löppin eins og hún leit út eftir 3 daga gipsi, þetta eru fyrstu myndirnar sem voru teknar af henni eftir að gipsið var tekið af. Ég gat loks leist þessi tæknilegu vandræði er hrjáðu mig og gat ekki á þeim tímapunkti birt myndirnar.

2 Comments:

Blogger Refsarinn said...

Helvítis Arnar! Já ég sagði það HELVÍTIS þetta er alveg rosalegt. En skítt með það ég fer í bolta á mánudag með Lárusi sjáðu til og jafnvel út að tjútta í kvöld, hver veit. Nýttu nú tímann þinn vel og ekki vera feiminn við ablogga eins og lífið leysir.

4:37 e.h.  
Blogger BbulgroZ said...

Já þetta er ekki fallegt. Út að tjútta í kvöld, maður lifandi!! En ég þarf ekki að láta segja mér það tvisvar að blogga eins og vindurinn, ég þarf alltaf að stoppa mig af því ofblogg er ekki af hinu góða...

4:51 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home