fimmtudagur, febrúar 15, 2007

Hverjum líkist ég af fræga fólkinu

Hún Irpa setti link inn á síðuna sína sem ég svo notaði mér og hérna sjáiði hverjum ég telst líkjast af frægafólkinu. Ég held ég sé mest stoltur af því að vera 74% líkur hjartaknúsaranum Peter Andre og svo fast á hæla honum hlítur að koma 72% Leonard Nimoy. Allir að prufa : )

4 Comments:

Blogger Van De Kamp said...

Kannski Johnny Depp tilheyri Narfakotinu eitthvað... Var nebblilega 62% líkur mér líka ;) Asskoti skemmtilegt

7:54 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Peter Andre:
http://www.youtube.com/watch?v=UUfpCebOmFE

Leonard Nimoy:
http://www.youtube.com/watch?v=EQtyJZhV2lQ

Ég veit ekki alveg.

9:05 f.h.  
Blogger BbulgroZ said...

Ok eftir að hafa farið inn á þessa linka sem hann Hörður setti hérna inn get ég kannski sagt að Peter Andre er öllu hörundsdekkri, en við erum með sömu röddina, þetta tók allan vafa af þar.

9:37 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég sé engan mun á þér og Heidi Klum(í og úr klæðum)

5:34 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home