Ármótin

Ég tók nokkuð margar myndir þessi áramótin, en þessi þykir mér vera hvað skemmtilegust.
Þarna stendur hún Eyrún frænka mín með handkúlublys og "fretar" því upp í loftið. Elías faðir hennar er beint fyrir aftan hana og er að taka mynd. Myndin er tekin á löngum tíma svo að ljósið sem kemur úr blysinu kemur út eins og langt Star wars geislasverð. Svo getur maður ekki stillt sig um að
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home