föstudagur, janúar 13, 2006

Hvar er Sváfnir??

Ég auglýsi eftir þessum bráðhuggulega manni, hef ekki séð né heyrt neitt frá honum á bloggi sínu né annara. Hann á það til að slá um sig með skrítlum og gríni þegar vel liggur á honum og er þessi mynd glöggt vitni þess, en ég sakna hans hér af síðum bloggarana. En vil um leið þakka þeim fjölmörgu er hafa verið ötulir á þessum síðum við bloggskrif og coment.

1 Comments:

Blogger Refsarinn said...

Ertu búinn að hringja heim til Gylfa?

4:07 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home