föstudagur, janúar 13, 2006

Batamerki


Fyrir eftir!!! það eru smá batamerki, ekki satt??
Þó þær séu kannski ekki sýnilegar á þessum myndum þá er ég allur að koma til, takið eftir ristinni hún er öll mun smærri, æð-arnar eru f-arnar að sjást og líka sin-arnar.
Fyrri myndin tekin þriðjudagskvöld, seinni áðan föstudag kl. 14:27

4 Comments:

Blogger Refsarinn said...

Þetta er gott að sjá. Þú getur samt alveg verið rólegur því ég er kominn með varamann fyrir þig sem um muna. Enginn annar en Lárus ætlar að mæta í næsta tíma og þá verður leikinn "Lárus" svo um munar

6:51 f.h.  
Blogger Bjarney Halldórsdóttir said...

Æ greiið mitt. Jú, jú þetta er allt að koma hjá þér. Farðu nú bara vel með þig og haltu áfram að blogga! Mér finnst þú þó sofa helst til of lengi, ekkert blogg fyrr en um kl. 14 - það nottla gengur ekki.

6:53 f.h.  
Blogger Bjarney Halldórsdóttir said...

Kæri bróðir linkur inn á myndasíðu vora á msn.spaces er ekki réttur. Það kemur eitthvað "systir" í endann á slóðinni sem ruglar allt kerfið. Vinsamlega lagið.

6:58 f.h.  
Blogger BbulgroZ said...

Já geri það, þe. laga linkinn.

En það verðu að viðurkennast að ég svaf til 12.30 í morgun, hef ekkert sofið út frá því að ég byrjaði í "fríinu" en það gerðist í morgun. Og ég vil þakka konu minni fyrir að hafa ekki keypt mjólk í gær og ekkert er til kaffið, svo ég át vatn og brauð í morgunmat og get ekki lift mér upp með kaffisopanum þennann daginn

7:17 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home