sunnudagur, janúar 07, 2007

Ármótin


Ég tók nokkuð margar myndir þessi áramótin, en þessi þykir mér vera hvað skemmtilegust.

Þarna stendur hún Eyrún frænka mín með handkúlublys og "fretar" því upp í loftið. Elías faðir hennar er beint fyrir aftan hana og er að taka mynd. Myndin er tekin á löngum tíma svo að ljósið sem kemur úr blysinu kemur út eins og langt Star wars geislasverð. Svo getur maður ekki stillt sig um að setja eina með. Annars, gleðilegt ár.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home