Ísland gegn Skotum í kvöld
Vil vekja athygli á því áður enn við vinnum alla leikin á HM í fótbolta, 
að íslenska landsliðið byrjaði rosalega vel í fyrsta leik sínum á EM frekar en HM síðast.
Þá var Eyjólfur Sverrisson landsliðisþjálfari.
Við tókum Íra í bakaríið í fyrsta leik og það á útivelli 1-3. Myndin er tekin á leik Íslands gegn Ítalíu þar sem aðsóknarmet var slegið.
Næstu leikir voru hrein hörmung og Eyjólfi kallinum
sagt upp starfi sínu því ekkert gekk né rak hjá liðinu.
Landsliðið gerði góða ferð til Noregs nýverið í sínum fyrsta lek á HM, svo nú ríður á að standa í lappirnar og nýta vindinn er við höfum í seglum og það frá Noregi.
Ein athugasemd við valið á liðinu, hví ekki Gunnleif HK-ing í hópinn?
Spá: Markaleikur 3-2 öðruhvoru megin.

að íslenska landsliðið byrjaði rosalega vel í fyrsta leik sínum á EM frekar en HM síðast.
Þá var Eyjólfur Sverrisson landsliðisþjálfari.
Við tókum Íra í bakaríið í fyrsta leik og það á útivelli 1-3. Myndin er tekin á leik Íslands gegn Ítalíu þar sem aðsóknarmet var slegið.
Næstu leikir voru hrein hörmung og Eyjólfi kallinum
sagt upp starfi sínu því ekkert gekk né rak hjá liðinu.
Landsliðið gerði góða ferð til Noregs nýverið í sínum fyrsta lek á HM, svo nú ríður á að standa í lappirnar og nýta vindinn er við höfum í seglum og það frá Noregi.
Ein athugasemd við valið á liðinu, hví ekki Gunnleif HK-ing í hópinn?
Sjálfur fer undirritaður á völlinn í kvöld með einkasyninum, vonandi hin mesta skemmtan.
Spá: Markaleikur 3-2 öðruhvoru megin.
2 Comments:
Helv. flottheit eru á feðgunum. Bara með miða á meðan hinn sauðsvarti dr. má gera sér að góðu að góna í imbanum.
Dr.-inn
Jú jú...mar fór bara á veraldarvefinn og splæsti miða á helminginn af fjölskyldinni.
Skrifa ummæli
<< Home