sunnudagur, júlí 15, 2007

Að fara á Þingvöll er góð skemmtun.


Það er skrítið að segja það, en það kom mér dálítið á óvart hve Þingvellir eru fallegur staður. Smelltum okkur í tjaldvagnsútilegu um helgin, náði nokkrum skemmtilegum myndum af familíunni, og nokkrum óléttumyndum. Kíkiði á myndasíðu Arnars og sjáið afrakstur, hefur sjaldan eða aldrei tekist betur upp í myndsmíðum.

2 Comments:

Blogger Hildurina said...

Sammála! Ótrúlega flottar myndir hjá þér Arnar minn og ótrúlega flott fjölskylda!
knús

3:52 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Magnaðar myndir af flottri fjölskyldu ;)

11:24 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home