þriðjudagur, júlí 03, 2007

En af skubbi...

Það er ábyrgðarhluti að skúbba, sagði aldinn frændi minn mér...ég hljóp aðeins á mig þegar ég komst í dagbók ákveðinnar stofnunar hér í bæ og sá skráð Tom Waits tónleikar og spurningarmerki fyrir aftan. Ég grenslaðist freka um málið og hér er um að ræða ábreiðutónleika sem hugsanlega verða. Ákveðin vonbryggði, en lífið heldur áfram.

1 Comments:

Blogger BbulgroZ said...

Einhverra hluta vegna gat ég ekki skrifað "Ú" í skúbb í fyrirsögnina, skubb verður að duga : )

6:15 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home