mánudagur, mars 19, 2007

Perla TyrklandsÞeir segja það að þetta sé perla Tyrklands og þangað fer ég í júní, ekki laust við smá tilhlökkun. Menn hafa vísu farið flatt á ferðum sínum til Tyrklands, maður á víst að passa sig á jógúrtinu, spyrjið Njörð, hann veit allt um málið.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

já gáðu að þér í ferðinni drengur annars verður afturendinn á þér fljótlega kallaður Perla Tyrklands
N

3:37 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

já gáðu að þér í ferðinni drengur annars verður afturendinn á þér fljótlega kallaður Perla Tyrklands
N

3:37 e.h.  
Blogger Bjarney Halldórsdóttir said...

En spennandi að fara til Tyrklands.

En hurðu, myndi kemur ekki upp hjá mér.

1:41 f.h.  
Blogger Bjarney Halldórsdóttir said...

Vá glæsliegt. Sé núna meira að segja þrjár myndir!!!

4:00 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home