mánudagur, mars 26, 2007

Allt að gerast

Ég var staddur í miðbænum rétt fyrir rökkur fyrir c.a. mánuði síðan, var með myndavélina á mér og sá ÞETTA!!sjáiði video af þessu náttúrunnar undri.

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ég þarf að kenna þér að búa til svona html-tengla. Þetta er hreinn óskapnaður annars.
Annars skemmtilegt vídeó.

6:00 e.h.  
Blogger Bjarney Halldórsdóttir said...

Þetta er ótrúlegur fjöldi fugla. Magnað að sjá þetta.

2:33 f.h.  
Blogger BbulgroZ said...

Já ég reyndi að copy/paste html dótið inn í html draslið þegar ég ritaði þetta, en ekki gekk betur...en viel dank samt :)

6:56 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Í stað:
sjáiði video af þessu náttúrunnar undri.

settu þetta:
sjáiði <a href="http://picasaweb.google.com/arnarhall/DasVogel/photo#5032675717073591314">video</a> af þessu náttúrunnar undri.

7:14 f.h.  
Blogger BbulgroZ said...

Jam jam þarna er þetta komið hjá mér, vielen dank fyrir þessar ágætu leiðbeiningar um HTML umhverfið!!

5:08 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég vann þarna beint á móti Eymundsson um 2 ára skeið á efstu hæð og þetta fuglager tók sig alltaf reglulega til og fór í þetta æðisgengna og fullkomlega stjórnlausa flug með reglulegu millibili. Ég held að þeir hafi stungið sig á sprautunálum eða eitthvað þarna í miðbænum því þetta er alveg stórfurðuleg hegðun. Síðan stinga þeir sér að lokum í klifurjurtirnar á veggnum hjá Eymundsson.

4:47 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home