miðvikudagur, nóvember 01, 2006

Fleiri myndir

Jæja, nú hef ég upplódað síðu með nokkrum ljósmyndum, hér er það nú : )

Nú svo verður linkur hérna á bloggsíðunni minni fínu, neðst.

2 Comments:

Blogger Bjarney Halldórsdóttir said...

Fínar þessar myndir þínar. Ég var einmitt rétt í þessu að skipta um mynd á skjánum hjá mér úr miðbæjarmynd í haustlitum (sem mér fannst svo tilvalin til að púsla) yfir í fallega sólsetursmynd af Snæfellsjökli.

1:29 f.h.  
Blogger BbulgroZ said...

Ok æðislegt : )

Miðbæjarmyndin já alveg rétt, þurfum að koma þessu í púsl : )Gaman hvað menn hugsa ólíkt, aldrei hafði mér komið það í hug að þessar myndir gætu kannski hugsanlega orðið að púsli, en það er vel og víkkar út þá möguleika í þessum harða heimi. VIð ættum kannski að fara út í bussnes með þetta?? Þú virðist hafa gott auga fyrir því hvað er púslvænt.

3:48 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home