sunnudagur, október 14, 2007

Island gegn Lettlandi



Alveg þykir mér það magnað að horfa á landsliðið okkar fína. Hvað gerir það að verkum að menn sem eru að spila í Englandi, Hollandi eða Svíþjóð nánast um hverja helgi, þegar þessir leikmenn koma til leiks með landsliðinu þá geta þeir ekki komið boltanum skammlaust frá sér? Það er varla meiri hraði í landsleikjum en í leik Reading gegn t.d. Man.Utd, en samt á t.d. Brynjar okkar Björn í stökustu vandræðum með auðveldustu sendingar, hverju sætir segi ég nú bara!?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home