fimmtudagur, desember 27, 2007

Langt síðan síðast

Langt er jú síðan ég bloggaði og þetta verður líklega mitt síðasta framlag á árinu. En það eru ekki allir sem átta sig á því að Þórhallur er að blogga enn og hér framkvæmir hann tilraun sem vert er að kíkja á.

http://prothallus.blogspot.com/

1 Comments:

Blogger Hildurina said...

Gleðileg Jól og hamingju á nýju ári elsku vinur.
Takk fyrir jólakortið.. mín komust ekki af stað vegna anna... vonandi sjáumst við á nýju ári og knús til þín og familíunnar.
smack
Hildur Hinriks

4:12 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home