mánudagur, nóvember 26, 2007

Sjonhverfing




Sá þetta inn á facebook og ákvað að sannreyna þetta með nútímatækni. Semsagt á mynd 2 á maður að bera saman reit A og B og spyrja sjálfan sig eða aðra hvort þeir séu eins eða beri sama lit. En ég tók vísindin mér í hendur, fótósjoppaði semsagt reit B að reit A og sjá þeir eru með sama lit, magnað!

4 Comments:

Blogger Bjarney Halldórsdóttir said...

Já ég einmitt tók þetta "próf" í gær og þetta er ótrúlegt.

Maður hefur séð svona áður og veit þess vegna að verið er að plata augað en það er samt sem áður ómögulegt að sjá annað en að reiturinn sé ljósari.

12:35 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

alveg önbilívobol!!
En hvers vegna kemur þetta svona út? ég vil vita :)

2:34 e.h.  
Blogger Van De Kamp said...

Heyrðu þetta er hreint alveg ÓTRÚLEGT.. vil líka fá að vita af hverju þetta kemur svona út ;)

2:32 e.h.  
Blogger Van De Kamp said...

Til hamingju með afmælið.. sá á Facebook að afmælisdagurinn er í dag ;)

2:33 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home