
Af virðingu við umhverfið ákvað ég að kolefnisjafna a.m.k. heimilið. Plantaði nokkrum eplasteinum í mold sem ég fann í geymslunni og vitið menn, eftir viku eða svo var kominn einn stöngull! Nú eru komnir þrír svo jafnvægi er að komast á kolefnið í mínu nánast umhverfi.
3 Comments:
Nýtt líf, alltaf fallegt
kolefnisjafna smolefnisjafna
Tja ekki veitir af jöfnun oft á tíðum hm...
Skrifa ummæli
<< Home