föstudagur, október 05, 2007

Að setja inn video er goð skemmtun

Þorkatla frænka spyr hvunninn skal setja inn video á bloggið sitt. Nú þegar farið er inn á youtube.com, skoðað er þar videoið sem maður vill setja inn. Til hliðar eru tveir gluggar sem bera heitið Url og Embed, nú maður coperar "Embed" textann og paste-ar honum inn í þennan glugga sem maður skrifar venjulega textann sinn .

Hér er til dæmis mjög athyglisvert myndskeið sem kallast pixla-málun.

2 Comments:

Blogger Refsarinn said...

Magnað að hægt er að mála í dag. Lenti í miklu basli við að útskýra fyrir lífvísindamanni hvernig þetta væri gert.

3:43 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

jú jú þú ert meiri kalllinn hm...(þetta er prufa)

6:44 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home