miðvikudagur, október 31, 2007

Fílupoki 20. aldarinnar og 21. aldarinnar

Jón Viðar kom fram í Dagsljósið 1994 (c.a.) með sinn fílusvip og dæmdi leiksýningar um landið í þættinum og hann var einhvernvegin alltaf í fílu, ég hafði gaman af honum sem og fleiri. En nú hefur Páll Baldvin tekið kyndilinn af Jóni Viðari í Kiljuþættinum á Rúv, á eftir að mynda mér skoðun á því hvort ég hafi húmor fyrir þessum nýja fílupúka.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home