þriðjudagur, september 11, 2007

Snuður Snepill er...

...ekki dýr, heldur maður. Hann kemur við sögu um miðbik bókar og fokkar öllu upp.
4 stig í boði. Hver er maðurinn?

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Dómarinn

1:20 f.h.  
Blogger BbulgroZ said...

Tja, ég get ekki gefið alveg rétt fyrir þetta, en hann var dómari já, en ekki sá er príðir forsíðuna á bókinni...

2:03 f.h.  
Blogger Bjarney Halldórsdóttir said...

oh, ég ætlaði einmitt að fara að giska á sjálfan dómarann. Jæja nú fer ég að gefast upp og kíki upp í skáp hvort við eigum þessa bók.

3:05 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home