miðvikudagur, september 12, 2007

Little wing

Hér að neðan eru nokkur tóndæmi. Öll af hinu frábæra lagi Hendrix, Little Wing.

Fyrstur á mælendaskrá er Steve Ray Vaughan, hann gerir þetta helvíti vel kallinn.



Hér að neðan er gaur sem hefði mátt taka kommentið úr Amadeus myndinni um Mozart, til sín, Too many notes!!. Ofsalega hraður gítarleikari sem spilar þetta á kassagítarinn sinn, en maður lifandi hvað hann fyrir mér skemmir lagið með allt of mörgum spiluðum nótum.

Nú svo er það svartimaðurinn, höfundur lags og texta.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Stevie Ray er enginn horpestargemlingur á gítarinum sínum, usssssss. Tekur þetta af stakri snelld. Hægt að hlusta á þetta aftur og aftur og aftur. Og jafnvel aftur.

3:31 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home