sunnudagur, september 02, 2007

Betri þjénusta.

Nýjir linkar komnir á síðuna og nýr bloggari, enginn annar en strætóbloggarinn Gylfi. Fáir eða aungvir blogga eingöngu um strætókerfi Reykjavíkur og víðar og það á þann máta að maður hefir skemmtan af. Skora á fólk að vera ófeimið við að kynna sér þetta.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

þetta er ekkert nema topp þjónusta og góð ábending með Doktor Gylfa.
Það er unaðslegt að finna hvernig þú gælir við lesandann á gestum þínum.
N.

1:44 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home