sunnudagur, september 16, 2007

Belgia 1980

Framlag Belga 1980 í Júróvision var einstaklega glæsilegt. Það má draga margan lærdóminn af þessu atriði.

4 Comments:

Blogger Refsarinn said...

Magnað líflegt og hélt athyglinni allan tíman.

12:51 f.h.  
Blogger Bjarney Halldórsdóttir said...

Ja, ég mundi nú ekki segja líflegt en það hétl athyglinni og bara nokkuð skemmtilegt í einfaldleika sínum.

En ég tók líka eftir klappi áhorfenda í lokinn - af því það var bara klappað, ekki hrópað og kallað eins og í dag.

Veistu í hvaða sæti þetta lag lenti?

1:40 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Vá hvað þetta er geggjuð kóreógrafík!!! Ég ætla að stela nokkrum sporum í næsta dansverk mitt...hahaha

8:39 f.h.  
Blogger Þorkatla said...

tæknileg spurning, hvernig í andsk... setjið þið inn þessi vídeó, hef prufað allan fjandan en ekkert er að virka. (greinilega allt vitlaust!)

8:07 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home