fimmtudagur, desember 07, 2006

Tónlist frá Svíþjóðlandi

Hákan Hellström er svíþjóðskur náungi sem er svakalega heitur þar eystra. Hlustum á tóndæmi, og dæmið sjálf.

Til leiðbeiningar skrifar matilde (einhver Svíinn) "älskar älskar älskar" um hann og lagið, ekki svo slæmt.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Lagið er grípandi...

Ekki alveg viss hvað mér finnst um sönginn...

12:37 f.h.  
Blogger Hildurina said...

Arnar! Ég á ekki til orð um þakklæti mitt og gleði! Takk takk takk

3:22 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home