
Grín hefir verið gert af mér fyrir myndavélakost minn, sem var Sony 2,0 pixlar. Margar snilldarmyndirnar voru teknar á þá vél. En fyrir þá sem halda að ég sé vafrandi um bæinn með þá vél á bakinu geta þeir/þær/þau andað léttar, því ég keypti mér þessa í sumar. :)
3 Comments:
Fokk hvernig fórstu að því að taka mynd af myndavélinn þinni? Váááá´!!!!!
Sko minn, bara farinn að kaupa sér almennilega græju. Það greinilega hafði áhrif að gera grín að myndvélinni þinni :-)
Þetta er flott myndavél sem þú átt, enda á ég líka eina svona. við þessir alvöru myndatökumenn verða að eiga alvöru græju :)
skilaboð til refsarann, hann hlytur að hafa notað spegil.
Skrifa ummæli
<< Home