sunnudagur, desember 17, 2006

Er þetta ekki fullreynt??

Fótanuddtæki!!!
Nú er þetta komið í bullandi sölu fyrir jólin, aftur!! Ætli fólk falli aftur í þá gryfju að kaupa þennan grip og gefa í jólagjöf??

Gaman að kíkja inn í geymsluna hjá fólki eftir jól, hvort að þetta nútímafótanuddtæki verði ekki komið við hliðina á hinu fótanuddtæki sem sló svo rækilega í gegn árið 1986.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ég var nú að hugsa um að gefa mömmu svona í jólagjöf...í alvörunni!! Núna finnst mér það geðveikt hallærisleg hugmynd. Takk. ;)

11:04 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Það er ótrúlegt. Nýtt lúkk og allir gleyma hversu ákaflega ópraktístk þetta var.

1:27 f.h.  
Blogger Refsarinn said...

Mér finnst þetta æðislegt og hef notað mitt tæki samfellt frá '87.

8:26 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home