miðvikudagur, desember 06, 2006

Dikta

Þórhallur bróðir minn talaði vel um Hauk Heiðar á Lennontónleikunum sem hann fór á um daginn. Var að öðruleiti ekkert ánægður. Hér er hann Haukur okkar með Jóni Ólafs að leika lagið breaking the waves. Þetta finnst mér soltið flott.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

vá, ég hlustaði á þetta lag fimm sinnum, var alveg komin í fíling :)

1:19 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er mjög flott lag. En svakalega langar mig að senda drenginn í klippingu.

3:03 f.h.  
Blogger BbulgroZ said...

já klippinug og nett bað á undan...

3:13 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home