miðvikudagur, desember 06, 2006

Blogglistinn-framhald


Nú hefur margt gerst frá því síðast. Ég hef ákveðið að halda þessu áfram af fullri hörku. Daði og Kolbrún eru dottin út af lista bloggara, eru ekki lengur til sem virkir eða óvirkir. Bjarney tyllir sér í annaðsætið, og Þórhallur heldur toppsætinu með hvert bloggið á fætur öðru. Erpur dettur úr hópi virkra í óvirka og Þorkatla er á hættusvæði. Fjalar dustaði rykið af lyklaborðinu og setti inn blogg. Spennan er gríðarleg!!!

2 Comments:

Blogger Hildurina said...

óhh mæ god!!!!

3:20 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Nú hefur maður allar klær úti og öllum brögðum verður beytt til að komast á toppinn.

Svo varaðu þig Þórhallur.

12:26 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home