mánudagur, nóvember 13, 2006

Breytingar að hætti afmælisbarnssins

Ég hefi lengi velt því fyrir mér að henda nokkrum linkum bloggara út af síðunni minni, sökum leti þeirra við að blogga.

En nú hef ég raðað bloggurum hér til hliðar í röð eftir virkni þeirra við blogg, og sá neðsti í listanum, í listanum óvirkir bloggarar verður að fara að vara sig því hann er fyrstur út af listanum og svo koll af kolli.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

sjiitt... eins gott að standa sig
N.

8:29 f.h.  
Blogger Bjarney Halldórsdóttir said...

Þetta er nú allt saman gott að blessað hjá þér góurinn, en það pirrar mig svo að sjá Irpuna og Ella Gumm svona samanklesst. Getu þú ekki lagað þetta fyrir mig?

4:30 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

NEIIIIII!!!!
nú verður sko bloggað sem aldrei fyrr! búið setja mann í neðri deild...þoli ekki að tapa...

6:10 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Óvirkir bloggarar! Það hlýtur að vera til einhversstaðar Tólf spora prógram við þessu.

6:39 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home