föstudagur, október 27, 2006

Nýr dagskrárliður!!!


Hið óvænta er alltaf svo skemmtilegt því ætla ég að senda ykkur út í óvissuna og þið verðið vonand margs vísari fyrir vikið. Ég ætla að finna einhverja síðuna, blogg eða heimasíðu og sendi ykkur hér út í óvissuna oftar en ekki er þetta eitthvað sem mér finnst áhugavert. Ég lofa að gæta velsæmis.

Myndin, hér að ofan er vísbending hvar þið munuð lenda, svo hægt er að gera sér lítinn leik úr þessu. Kalla til fjölskyldumeðlimi eða starfsfélaga og menn geta reynt að geta sér til út frá myndinni, "ja hvert er hann Arnar að senda ykkur nú???" segi þið kannski.

Svo í framhaldi af fyrri síðunni rakst ég á þessa síðu, þar sem ykkur er boðið að verða "limur", tek það fram að ávalt er velsæmis gætt.

3 Comments:

Blogger Refsarinn said...

HHHAaaaaaaarrrggggggg!!!!!!!!!

4:04 f.h.  
Blogger Hildurina said...

Vélstýran er best!!

8:37 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ha ha ha ha... Ég held ég hafi verið búin að hugsa út nánast ALLT annað en Vélstýruna... Kræst þetta var fyndið og FRÁBÆR liður hjá þér... Hlakka til að sjá næsta leik...

10:39 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home