miðvikudagur, október 25, 2006

Myndasýning, haust

Það er ekki svo langt síðan að fólk sýndi myndir sínar á þar tilgerðar "slæds" vélar, haldnar voru "slæds" myndasýningar í heimahúsum. Það þótti ekki tiltökumál að rigga þessu upp og horfa á nokkrar ljósmyndir. Núna eru alltar myndir manns læstar inn í tölvu og koma ekki á skjáinn nema þegar "skrín seiferinn" rúllar myndum heimilissins á skjánum áður en hún fer á stand by.

Hér eru nokkrar myndir frá mér, síðan í haust.


8 Comments:

Blogger Refsarinn said...

Fallegt

10:45 f.h.  
Blogger Villi said...

glæsilegt

3:22 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

væminn viðbjóður
N.

5:27 e.h.  
Blogger Refsarinn said...

Hey! Láttu litlabróður minn í friði!

1:22 f.h.  
Blogger Bjarney Halldórsdóttir said...

Vá,vá, vá!!!

Ég mundi gjarnan vilja eiga húsamyndina á púsli (er að ganga í gegnum púslæði um þessar mundir, nota hverja auka klukkustund sem ég hef í þessa iðju)

1:58 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Nei - sorrý þetta er rosa fínt. Bara öfundsýki í mér - fallegt á íslandi og góð myndavél.

2:22 f.h.  
Blogger BbulgroZ said...

Noohhh, þakka viðbrögðin : )

Njörðurinn samur við sig he he...: )

Húsamyndin, já ég skal þrukkja þessu á púsl : )

5:29 f.h.  
Blogger BbulgroZ said...

Þess ber jú að geta að málið er að smella á myndirnar og stækka þær þannig upp.

5:31 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home