laugardagur, september 09, 2006

Ég get ekki spáð fyrir um úrslit leikja


Spáði í úrslit á HM, skeikaði illa hjá mér þar! Spáði um úrslitin í leik Everton gegn Liverpool í dag, kolvitlaust, var kannski ekki einn um það.

Hélt við myndum taka Danina um daginn, vitum hvernig það fór.

2 Comments:

Blogger Bjarney Halldórsdóttir said...

Já en er þetta ekki einmitt það sem er svo skemmtilegt við fótboltann, ha? Það getur hreinlega allt gerst.

1:57 f.h.  
Blogger BbulgroZ said...

Jú jú, en ég væri alveg til í að vera einu sinni sannspár :(

4:12 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home