
Tær eru fyrir mörgum ansi hreint ógeðfelldur líkamspartur, hér koma nokkrar tær. Allar eru þær úr fjölskyldunni og teknar með nýjustu tækni og zoom-i svo að viðkomandi varð þess ekki var þegar ég smellti af. Spurt er, hver á hvaða tær?? Þekkir einhver sínar? Veriði líka ófeimin við að vinstrismella á myndirnar svo þær stækka upp.


6 Comments:
Vona bara að ekkert af þessum óskapnaði tilheyri mér.
Annars er þetta með sértækasta dæmi paparazzi sem ég hef nokkurn tíma séð.
Spurning hvort að þú sért að vera fullánaægður með myndavélina nýju.
Já það er ég, ekki spurning, hef sjaldan eða aldrei verið ánægðari með dót sem ég hef fengið, ekki nema vera skildi playmo-skip eða ferja sem ég fékk að gjöf frá henni móður minni þegar ég var veikur 10 ára gamall.
Er ekki frá því að ég kannist við mínar þarna.
Rétt hjá þér, þú átt jú einar 3 þarna...
Takið eftir því að það vantar nöglina á stóru tánna á neðsta sýnidæmi - can only be mine!
Túrhalla á neðstu!! ég sjálfur fallegu bogadreignutærnar hægramegin, Bjarney á þessar vinstramegin, drengurinn minn hann Ívar á svo þessar samvöxnu : )
Skrifa ummæli
<< Home