þriðjudagur, ágúst 29, 2006

Frændur og bræður að leik

Falleg "moment" í lok sumars. Frændurnir Ívar Fannar og Eyþór Andri bruggðu á leik eftir afmæli þess síðarnefnda. Það gerðu bræðurnir, stjörnuáhugamennirnir, Erpur og Sváfnir líka og skoðuðu umhverfið með stjörnukíki. Ég var með myndavélina og skaut sem óður væri, smá myndasýning.
6 Comments:

Blogger Bjarney Halldórsdóttir said...

Þær eru svo ótrúlega flottar myndirnar úr þessari vél þinni. Og jú kannski þú hafir eitthvað auga fyrir myndefninu.

3:08 f.h.  
Blogger BbulgroZ said...

Ahh takk, þetta þurfti ég einmitt að heyra mín kæra systir : ).

5:58 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ó, hvað þetta er fallegt. Þau eru ekkert venjuleg genin í þessari ætt.

9:28 f.h.  
Blogger BbulgroZ said...

: )

10:02 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Þetta eru mjög flottar myndir... Þú ert efnilegasti myndasmiður... get samt ekki alveg sagt að mér hafi þótt tásumyndirnar um daginn flottar... fannst þær soldið mikið ógeð... sérstaklega neðsta myndin... Efstu tásurnar voru náttla bara krúttlegar enda barnatásur og væntanlega af Ívari sæta ;)

8:35 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Þetta eru bara Arnar og Sváfnir - taka tvö! Nema hvað Sváfnir fær þann sjaldgæfa séns að horfa niður á Arnar.

7:24 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home