þriðjudagur, ágúst 22, 2006

Elín okkar Hirst

Ég veit ekki hvort þið hafið veitt því athygli að ekki frekar en Baldur getur verið án Konna, né Jón Þórir án Bonna getur Elín Hirst þóst hafa áhuga á íþróttum.

Hún var næstum því búin að blekkja mig í gær þegar ég horfði á 10 fréttir og hún hóf að kynna inn innslag um íþróttir. En svo gat hún ekki haldið fyrirlitningu sinni og áhugaleysi sínu leyndu með svipbrigðum áður en klippt var af henni yfir á innslagið, magnað.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Varð einmitt vitni af þessum viðbjóði. Lóga henni hið snarasta...

1:59 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

orðagrínið gott í upphafi pistils glatti mig litla hjarta

2:57 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home