sunnudagur, mars 19, 2006

Nýr bloggari

Ég vil bara vekja athygli á honum Villa sem er að hefja bloggferil sinn. Hann hefur fengið hið skemmtilega viðurnefni hreindýrið vegna þess að hann sér um að halda hinni virðulegustofnun, Íslensku óperunni hreinni. Villi greindist með æxli á stærð við appelsínu við herðablað sitt, rannsóknir standa yfir á þessum gesti og hefur hann opnað þessa síðu sína svo við hin sem hann þekkjum getum fylgst með framvindun mála. Slóðin á síðuna ber, af eðlilegum ástæðum, nafnið aexlid.blogspot.com. Gangi þér vel Vilhjálmur og velkominn í hóp bloggara.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

takk fyrir það:)

5:46 f.h.  
Blogger hvitifolinn said...

ég verð nu að commenta á eitt ´+eg styð hann villa félaga þinn fullkomlega í þessu sem kappinn er að ganga gegnum.
en að minu commenti þá er þáð það eg held að þetta klukk dæmi hja ykkur felögunum,frændum og bræðrum sé að drepa blogg heiminn hann daði littli,tóti stóri eru ekki bunir að blogga neitt siðan 1700 og súrkál finnst að það ætti að taka til róttækra mála og setja regku eitt blogg á dag þóitt það se ekki nema ein mynd og einn stafur
kikjið endilega a nyju færsluna hja mer
nelliprik.blogspot.com

8:48 f.h.  
Blogger hvitifolinn said...

maður myndi ekkert kvarta ef það myndi koma inn nyr fótbolta dómur um einhvern

5:07 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home