laugardagur, maí 03, 2008

Aus Berlin gefaren


(rómantík)

Jú ný færsla hér. Facebookið að ganga frá blogginu?

En ég brá mér til Berlínar 11. apríl með HN:Markaðssamskiptum (m.ö.o Hér og Nú auglýsingastofa)

Dvöldum við á mörkum austur og vestur-Berlínar í blíðskapar vorveðri og kneifuðum hvítfyssandi mjöðinn þegar líðatók á daginn.

Berlín er gríðar skemmtilegur og notalegur staður til að vera á. Borgin uppfull af sögu og skemmtilegheitum.


(gæti verið plötualbúm)


(menn orðnir góðglaðir)

4 Comments:

Blogger Bjarney Halldórsdóttir said...

Skemmtilegar og bara nokkuð upplýsandi myndir...

Það er stemming bæði í "plötualbúmsmyndinni" og líka þessari síðustu sem mér finnst flott.

1:25 f.h.  
Blogger Refsarinn said...

Þetta gætu allt verið plötualbúm. Held þið ættuð að stofna band.

1:47 f.h.  
Blogger BbulgroZ said...

Hurru þess ber að geta að ég tók ekki neitt af þessum myndum eða eru teknar á mína vél. Það er samstarfskona mín og snillingur hún Dalla (Salbjörg) sem sá um þetta.

4:14 e.h.  
Blogger Pooran said...

Mynd tvö minnir svolítið á Heart of Saturday Night coverið með Tom Waits. Skemmtilegt.

10:17 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home