Aus Berlin gefaren

(rómantík)
Jú ný færsla hér. Facebookið að ganga frá blogginu?
En ég brá mér til Berlínar 11. apríl með HN:Markaðssamskiptum (m.ö.o Hér og Nú auglýsingastofa)
Dvöldum við á mörkum austur og vestur-Berlínar í blíðskapar vorveðri og kneifuðum hvítfyssandi mjöðinn þegar líðatók á daginn.
Berlín er gríðar skemmtilegur og notalegur staður til að vera á. Borgin uppfull af sögu og skemmtilegheitum.

(gæti verið plötualbúm)

(menn orðnir góðglaðir)

4 Comments:
Skemmtilegar og bara nokkuð upplýsandi myndir...
Það er stemming bæði í "plötualbúmsmyndinni" og líka þessari síðustu sem mér finnst flott.
Þetta gætu allt verið plötualbúm. Held þið ættuð að stofna band.
Hurru þess ber að geta að ég tók ekki neitt af þessum myndum eða eru teknar á mína vél. Það er samstarfskona mín og snillingur hún Dalla (Salbjörg) sem sá um þetta.
Mynd tvö minnir svolítið á Heart of Saturday Night coverið með Tom Waits. Skemmtilegt.
Skrifa ummæli
<< Home